Mynd með færslu

Hanastél

Hanastél er útvarpsþáttur sem kemur fólki í gírinn. Skemmtileg tónlist, enn skemmtilegri dagskrárliðir og gott grín klukkan 19.20 á föstudagskvöldum.

Jackson dagurinn haldin hátíðlegur

Það er engin önnur en sjálf Jackson fjölskyldan sem á þátt dagsins. Þetta er nú ein músíkalskasta fjölskylda sem fyrirfinnst en þau eiga nánast öll lög og plötur sem hafa gert það gott. Joe, Katherine, Rebbie, Jackie, Tito, Jermaine, La Toya, Randy...
12.03.2016 - 16:47

Hanastél á Í(bí)safirði á laugardaginn

Á laugardaginn ætla Hanastéls-hjónaleysin að bregða undir sig besta fætinum og bruna á Ísafjörð. Þátturinn verður sendur út frá bækistöðvum RÚV þar í bæ. Hr. Hammond (Guðmundur Heiðar Gunnarsson) bendir okkur utanbæjarfólkinu á heitustu staðina á...
03.03.2016 - 17:15

Elín Ey - Waterfalls (TLC þekja)

Það var stelpusveitaþema í Hanastéli dagsins, eingöngu voruð spiluð tónlist kvennahljómsveita úr öllum áttum. En það var hún Elín Ey sem stal senunni í þættinum með þessari mögnuðu þekju. Lagið kom upphaflega út árið 1995 með kvennatríóinu TLC en...
27.02.2016 - 19:41

„Reykjavíkurdætur stórkostlegar“

Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur kom til okkar í Hanastélinu í dag og ræddi við okkur um stúlknasveitir, gamlar og nýjar. Hann felldi dóma um það hver væru bestu stúlknabönd sögunnar, fór aðeins inn á stúlknabönd í Japan og Norður-Kóreu og svo...
27.02.2016 - 19:26

Stúlknastél

Það verður stúlknasveita þema í Hanastélinu þennan laugardaginn sökum þess að Rozonda Thomas ein af meðlimum TLC á afmæli. Því heiðrum við stúlknaböndin og leggjum þáttinn undir og verðum einungis með tónlist frá hinum og þessum kvennasveitum, fáum...
26.02.2016 - 14:49

Söngvastél í dag klukkan 17:02

Þá er komið að deginum sem allir eru að bíða eftir, úrslitakvöld Söngvakeppninar 2016. Já það eru 6 lög sem keppa til úrslita því verður Hanastélið áfram á júróvisjón buxunum/pilsinu þennan laugardaginn.
20.02.2016 - 13:07

Þáttastjórnendur

doddi's picture
Þórður Helgi Þórðarson