Mynd með færslu

Hanastél

Hanastél er útvarpsþáttur sem kemur fólki í gírinn. Skemmtileg tónlist, enn skemmtilegri dagskrárliðir og gott grín klukkan 19.20 á föstudagskvöldum.

Besta íslenska „stuðlagið“- Hanastél í eldhúsi

Það kemur í ljós í kvöld hvað Eldhúsráðið telur besta íslenska stuðlagið. Við eigum 30 bestu stuðlögin eftir og ætlum að bræða saman Eldhúsverkin og Hanastélið í kvöld til þess að ná fram úrslitum. Eftir listann höldum við áfram í Hanastélinu að...
20.05.2016 - 12:31

Eurovision og Hanastél - gerist ekki betra

Í Hanastélinu í kvöld ætlum við eingöngu að spila Eurovision lög eða lög úr Söngvakeppni sjónvarpsins með tveimur undantekningum þó, Gömlu dansarnir (þar sem við spilum þrjú lög frá árinu 1986 sem gerðu það gott á dansgólfum heimsins) og Stafasyrpan...
13.05.2016 - 13:32

90's partý í Hanastélinu í kvöld – öllum boðið

Tónlist tíunda áratugarins verður í aðalhlutverki í samkvæmis þætti þjóðarinnar, Hanastélinu í kvöld.
06.05.2016 - 12:52

Skemmtum okkur eins og það sé 1999 - Hanastél

Við höldum áfram að halda merkjum Prince Rogers Nelson á lofti í Hanastélinu í kvöld. Við ætlum að djamma eins og það sé 1999... og það er gott djamm. Við heyrum nokkur stuðlög frá meistara Prince ásamt öðrum hressum lögum. Stafasyrpan verður á...
22.04.2016 - 13:11

Hanastél kveður laugardaga með sveitaballi

Útvarpsþátturinn Hanastél fer í loftið í dag klukkan 17:02 í síðasta skipti á laugardegi. Björg Magnúsdóttir sest í sætið góða með Dodda sínum og saman ætla þau að halda sveitaball. Arnar Eggert Thoroddsen, poppfræðingur talar um þessa tegund...
26.03.2016 - 14:56

Frú Sigríður kveður Hanastélið í Motown stuði

Á laugardaginn fer næst síðasta Hanastélið í loftið á tímanum frá klukkan 17:02 til 19:00. Frú Sigríður Eir sýpur sitt síðasta Hanastél og var því blásið í Motown lúðurinn, nú skal verða stuð. Hinn hryllilegi Morðingi, Haukur Viðar Alfreðsson...
18.03.2016 - 16:27

Þáttastjórnendur

doddi's picture
Þórður Helgi Þórðarson

Facebook

Twitter