Mynd með færslu

Gleymdar perlur áttunnar

Þórður Helgi Þórðarson skoðar gleymdar dægurlagaperlur níunda áratugarins með viðmælendum sínum. Reglurnar voru einfaldar, hópurinn átti að koma með tillögur af lögum sem náðu einhverjum vinsældum á sínum tíma en eru að mestu hætt að heyrast í dag.

Þáttastjórnendur

doddi's picture
Þórður Helgi Þórðarson