Mynd með færslu

Glans

Rankaði við sér ofan á neyðarútgangshurð úti í skógi

„Ég horfi á stóran eld og upp úr eldinum gnæfir flugmannsklefinn. Ég hugsa: Strákarnir eru allir dánir, það lifir enginn þetta.“ Svona rifjar Oddný Björgólfsdóttir flugfreyja upp mannskætt flugslys á Sri Lanka árið 1978.
14.12.2020 - 10:22

Harmar og raunir gleymdust við hannyrðirnar

„Í raun og veru þá er textíll eitt af aðalatriðunum í okkar efnisheimi. Við erum alltaf í snertingu við textíl, nema bara rétt á meðan við bregðum okkur í sturtu. Það er í rauninni eina andartakið þar sem við erum ekki í beinni snertingu við textíl...
05.10.2020 - 09:29

„Ég held ég virki betur en Tinder“

Það þarf ekki að vera slæmt að upp undir helmingur allra hjónabanda endi með skilnaði, segir Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi. Hún ræddi hjónabandið og stöðu þess í samtímanum við Önnu Gyðu Sigurgísladóttur í þættinum Glans.
07.09.2020 - 15:10