Mynd með færslu

Gæslan

Landhelgin og gæsla hennar skiptir okkur íslendinga miklu máli. Dagur Gunnarsson hefur kynnt sér starfsemi Landhelgisgæslunnar undanfarin misseri og sett saman þrjá spennandi þætti fyrir Rás eitt sem verða á dagskrá á laugardögum klukkan 10:15 frá og með 24. júní.