Þorgeir Tryggvason og Queen og QOTSA
Gestur þáttarins að þessu sinni er Þorgeir Tryggvason auglýsingagerðarmaður, bókagagnrýnandi og tónlistarmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 – fyrsti gestur Füzz í langan tíma. 22.01.2021 - 17:10
Eagles - Hotel California
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Hotel California sem er fimmta hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar The Eagles, líkast til þekktasta plata sveitarinnar. 15.01.2021 - 17:48
David Bowie - Aladdin Sane
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er í tilefni dagsins platan Aladdin Sane með David Bowie sem kom út 13. Apríl 1973, en Bowie hefði orðið 74 ára í dag ef hann hefði lifað. 08.01.2021 - 17:55
T. Rex - Electric Warrior og jÓlarokk
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Electric Warrior með hljómsveit Marc´s Bolan – T-Rex, sem var á toppnum á breska listanum í þessari viku árið 1971. Platan kom út 24. September sama ár. 18.12.2020 - 17:40
Mötley Crüe - Shout at the Devil og jólarokk
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Shout at the Devil sem er önnur breiðskífa Glam-rokk sveitarinnar Mötley Crüe. Platan kom út 26. september 1983 og vakti strax heilmikla athygli hjá ungum þungarokkurunum um allan heim. 11.12.2020 - 18:12
The Beatles - Beatles for sale
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Beatles for Sale sem er fjórða stóra plata Bítlanna - en hún kom út þennan dag, fjórða desember árið 1964 í Bretlandi og Evrópu. 04.12.2020 - 18:32