Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Mjög trúaður og fannst hann sjálfur ekki skemmtilegur

Björn Ingi Hrafnsson segist hafa hellt sér í trúmálin eftir að hann hætti að drekka. Rúmt ár er síðan hann viðurkenndi eigin vanmátt gagnvart áfengi og hætti að drekka. Björn Ingi segir miklu hafa skipt að hann hafi ekki þótt hann sjálfur vera...
02.06.2020 - 14:29

Björn Ingi - U2 og Rolling Stones

Gestur þáttarins að þessu sinni er Björn Ingi Hrafnsson frá Viljanum. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
29.05.2020 - 18:38

Sólveig Anna - Pixies og Kiss

Gestur þáttarins að þessu sinni er Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
22.05.2020 - 18:45

Kjartan kaupir Sundlaugina

Sundlaugin í Mosfellsbæ, sem Sigur Rós breytti í hljóðver árið 1999, er eitt þekktasta hljóðver landsins. Undanfarin ár hefur Sundlaugin verið í eigu Birgis Jóns Birgissonar og Kjartans Sveinssonar en nú hefur Kjartan keypt hlut Birgis Jóns í...
16.05.2020 - 09:19

Birgir Jón - Smashing Pumpkins og Supergrass

Gestur þáttarins að þessu sinni er Birgir Jón Birgisson upptökustjóri og upptökumaður sem kenndur er við Sundlaugina, hljóðverið í Mosfelsbæ sem hann hefru rekið undanfarin mörg ár.
15.05.2020 - 18:48

Jón Bjarki Bentsson - Tool og Radiohead

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Bjarki Bentsson aðal hagfræðingur Íslandsbanka. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
13.03.2020 - 18:50