Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Judas Priest - British Steel

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er British Steel, sjötta hljóðversplata Judas Priest sem kom út 14. Apríl 1980. 
09.04.2021 - 18:33

Deep Purple - Machine Head

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Machine Head með Deep Purple sem kom út 25. Mars 1972. 
26.03.2021 - 17:31

Kristín Jónsdóttir - King Gizzard og Jethro Tull

Gestur þáttarins að þessu sinni er Kristín Jónsdóttir nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00. 

Brynhildur Guðjóns - Aerosmith og Iron Maiden

Gestur þáttarins að þessu sinni er Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarlekhússtjóri. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.

Ari Eldjárn - Kiss og Metallica

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ari Eldjárn, Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
05.03.2021 - 17:52

Villi Naglbítur - Das Kapital og U2

Gestur þáttarins að þessu sinni er Villi Naglbítur, Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
26.02.2021 - 17:57