Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Soundgarden - Badmotorfinger

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
25.09.2020 - 17:41

Helga Vala - P.J. Harvey og Jimi Hendrix

Gestur þáttarins að þessu sinni er Helga Vala Helgadóttir þingman Samfylkingarinnar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
17.09.2020 - 16:27

Maggi Stef - Deep Purple og The Byrds

Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Stefánsson sem er meðal annars fyrrum trommuleikari Utangarðsmanna, EGÓS og Sálarinnar hans Jóns míns. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
15.09.2020 - 09:49

Ómar Guðjóns - The Beatles og The Cure

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ómar Guðjónsson gítarleikari og tónlistarmaður - hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
28.08.2020 - 18:56

Kristinn Snær - Living Colour og Metallica

Gestur þáttarins að þessu sinni er Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
05.06.2020 - 18:49

Mjög trúaður og fannst hann sjálfur ekki skemmtilegur

Björn Ingi Hrafnsson segist hafa hellt sér í trúmálin eftir að hann hætti að drekka. Rúmt ár er síðan hann viðurkenndi eigin vanmátt gagnvart áfengi og hætti að drekka. Björn Ingi segir miklu hafa skipt að hann hafi ekki þótt hann sjálfur vera...
02.06.2020 - 14:29