Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Björn Ingi - U2 og Rolling Stones

Gestur þáttarins að þessu sinni er Björn Ingi Hrafnsson frá Viljanum. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
29.05.2020 - 18:38

Sólveig Anna - Pixies og Kiss

Gestur þáttarins að þessu sinni er Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
22.05.2020 - 18:45

Kjartan kaupir Sundlaugina

Sundlaugin í Mosfellsbæ, sem Sigur Rós breytti í hljóðver árið 1999, er eitt þekktasta hljóðver landsins. Undanfarin ár hefur Sundlaugin verið í eigu Birgis Jóns Birgissonar og Kjartans Sveinssonar en nú hefur Kjartan keypt hlut Birgis Jóns í...
16.05.2020 - 09:19

Birgir Jón - Smashing Pumpkins og Supergrass

Gestur þáttarins að þessu sinni er Birgir Jón Birgisson upptökustjóri og upptökumaður sem kenndur er við Sundlaugina, hljóðverið í Mosfelsbæ sem hann hefru rekið undanfarin mörg ár.
15.05.2020 - 18:48

Jón Bjarki Bentsson - Tool og Radiohead

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Bjarki Bentsson aðal hagfræðingur Íslandsbanka. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
13.03.2020 - 18:50

Ingó Veðurguð - Rage Against the Machine og Iron Maiden

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00