Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Nirvana - Nevermind

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er meistaraverkið Nevermind með Nirvana sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum.  
24.09.2021 - 16:52
Füzz · Grugg · Nevermind · Nirvana · Popptónlist · Tónlist

Guns´n Roses - Use Your Illusion I

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Guns´n Roses platan Use your Illusion sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum. 
17.09.2021 - 15:43

Kings of Leon - Youth and Young Manhood

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er fyrsta plata Kings of Leon, Youth and Young Manhood sem kom út árið 2003 – fyrir 18 árum.  
10.09.2021 - 17:03

Rolling Stones - Tattoo You

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Tattoo You, átjánda hljóðversplata Rolling Stones, kom út 24. Ágúst 1981 – fyrir 40 árum og þremur dögum.
27.08.2021 - 17:33

Robert Plant - Mighty Rearranger

Plata þáttarins sem við heyrum amk þrjú lög af er Mighty Rearranger, áttunda sólóplata Roberts Plants sem kom út 25. apríl 2005, en Robert Plant á afmæli í dag og er 73 ára.
20.08.2021 - 17:35

Iron Maiden - Dance of Death

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Dance of Death, þrettánda stúdíóplata Iron Maiden sem kom út 8. September 2003.  
13.08.2021 - 17:19