Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Exile on Main St. 50 ára

Plata Þáttarins er meistaraverkið Exile on Main Sreet með Rolling Stones. Hún kom út 26. Mái 1972 og verður því 50 ára innan skamms. 
13.05.2022 - 17:19

Aerosmith - Toys in the Attic og Óskar Logi gesta dj

Plata Þáttarins er Toys in the Attic með Aerosmith. Hún kom út þennan dag árið 1975.

Scorpions - Rock Believer

Plata Þáttarins er ný plata frá þýsku "strákunum" í Scorpions. Hún heitir Rock Believer. 
04.03.2022 - 17:37

The Damned - Damned Damned Damned

Plata Þáttarins er fyrsta stóra pönkplatan sem kom út í Bretlandi. Fyrsta plata hljómsveitarinnar The Damned. Hún heitir Damned Damned Damned. 
18.02.2022 - 16:44

Metallica - Kill 'Em All

Plata Þáttarins er Kill Em All – fyrsta plata rokkrisanna í Metallica, en Cliff Burton bassaleikari Metallica hefði orðið sextugur í dag ef hann hefði lifað. 
11.02.2022 - 19:15

Alice Cooper - School's out

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er School's Out, en Alice Cooper á afmæli í dag.
04.02.2022 - 19:11