Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Augu Sally Field björguðu Höllu á Ted-fyrirlestri

Halla Tómasdóttir hefur oft þurft að kafa djúpt eftir hugrekkinu til að takast á við ákveðin verkefni. Sú var til að mynda raunin þegar hún stóð upp á sviði á Ted-fyrirlestri og var búin að steingleyma hvað hún ætlaði að segja.
03.02.2021 - 12:50

Vildi frekar beikonbát en að keppa á Ólympíuleikum

Leikkonan og fyrrverandi sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir setti sér markmið að leika í sjónvarpsþáttunum Vikings. Hún skrifaði markmið sín niður á blað og sendi sér jafnvel tölvupósta með þeim. Að lokum skilaði það árangri og nú er nýbúið að sýna...
27.01.2021 - 07:46

„Ég taldi mig vera umburðarlyndan og víðsýnan“

„Það er mikilvægt fyrir þeim að skilja að að allir lifi lífi sínu eins og þau eru, hvort sem það er hann, hún eða hán,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem hefur lært mikið af börnum sínum fjórum. Þau hafa meðal annars kennt honum að...

„Hve margir geta sagt að æskudraumurinn hafi ræst?“

Það þarf kjark til að vera lagahöfundur og í hljómsveit en hann fann Guðmundur Jónsson, gítarleikari og lagahöfundur, því hann var staðráðinn í að láta draum sinn rætast. Hann var aldrei mikið jólabarn en gegnum unga syni sína finnur hann loksins...
19.12.2020 - 09:50

Býr í unglingaherberginu hjá foreldrum sínum

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur slegið í gegn á síðustu árum með litríkum karakterum sem hann hefur skapað. Í grunninn segist þó hann vera þessi hefðbundni bekkjartrúður sem kann best við sig í úthverfum borgarinnar.
01.12.2020 - 09:24

„Við höfum öll verið Jaja dingdong-gæinn“

Hjarta Katrínar Júlíusdóttur, sem var að gefa út sína fyrstu bók, er í laginu eins og Kópavogur. Hún segir marga haldna fordómum gagnvart bænum og geri grín en hún, sem er jafnan kölluð Kata úr Kópavogi, er stolt af honum. Henni þykir líka afar vænt...

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson