Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Reiknuðu út hve langan tíma tekur að færa Daða bikarinn

Íslenski hópurinn í Rotterdam hefur varið síðustu dögum á hótelherberginu sínu í sóttkví, en þrátt fyrir að vera meinuð bein þátttaka í hátíðarhöldum dagsins fagna þau úrslitadeginum sem runninn er upp. Skipuleggjendur keppninnar hafa reiknað út að...

„Ég var ekkert vinsæl í skólanum“

Það þekkja hana flestir Evrópubúar á bláa hárinu, Huldu Kristínu Kolbrúnardóttur söngkonu Gagnamagnsins og Kiriyama family. Hún er alin upp á Stokkseyri, var ekki vinsæl í grunnskóla en kynntist Gagnamagninu í FSU þar sem Stefán, dansari...

„Við eigum þennan dásamlega kvíða sameiginlegan“

„Manni líður svolítið eins og maður sé algjörlega allsber að hlaupa niður Laugaveginn, þetta er algjör berskjöldun,“ segir Selma Björnsdóttir. Hún gaf út fyrsta lagið sitt í tíu ár á dögunum. Lagið er hluti af sýningunni Bíddu bara sem ratar á...

Stéttabaráttan heillar kvikmyndabuffið Vilhelm Neto

Skemmtikrafturinn og leikarinn Vilhelm Neto reif sig upp fyrir allar aldir á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins til að fara yfir fimm kvikmyndir sem eru í uppáhaldi hjá honum.
01.05.2021 - 12:29

„Eyþór minn, við erum ekki skilin er það?”

Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson átti tvö átrúnaðargoð í æsku, þá Ladda og Elvis Presley, og leikskólaárin fóru í að herma eftir þeim báðum. Fyrir nokkrum árum fékk Eyþór Ingi að vinna með Ladda og var það stórfurðulegt að hans sögn.
28.03.2021 - 09:00

„Hann er bara eldri bróðir minn í dag“

Þegar aktívistinn Ugla Stefanía var að alast upp í sveitinni komu reglulega í heimsókn börn sem dvöldu þar sumarlangt hjá fjölskyldu hennar og kynntust sveitalífinu. Flest bjuggu þau við erfiðar fjölskylduaðstæður eða voru að glíma við áföll, og...
17.03.2021 - 11:08

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson