Mynd með færslu

Fjármálabyltingar og kauphallarhrun

Í þessari þáttaröð er fjallað um sögu verðbréfaviðskipta og skipulegra verðbréfamarkaða frá upphafi til okkar daga. Við munum koma víða við og kynnast mörgum af helstu hetjum og skúrkum fjármálasögunnar, John Law, John Pierpoint Morgan, Ivar Kreuger, Charles Ponzi, Charles Merrill og Michael Milken, svo fáeinir séu nefndir, fjalla um sögulegt hlutverk...