RÚV travel documentary released in English
Ferðastiklur is a popular series of RÚV travel documentaries showing off the very best of Iceland. One of the episodes has now been re-created in English. You can watch it here. 29.05.2019 - 14:23
„Ætlið þið að drepa fyrir mér barnið?“
Á Atlastöðum í Fljótavík búa fjögur systkini sem ólust upp í torfbæ og gengu um í sauðskinnsskóm. Þilin voru vissulega úr timbri en hliðarnar úr torfi. Þar var hvorki rafmagn né rennandi vatn og erfitt að komast úr víkinni til að ná í aðföng eða... 07.03.2019 - 14:15
Furðulegasta fjall landsins?
Þegar komið er niður í Húsavík er nauðsynlegt að líta aðeins til baka og virða fyrir sér furðulega fjallið Hvítserk, en útlit þess er ólíkt öllum öðrum fjöllum landsins. 01.03.2019 - 16:50
Orti ljóð fyrir rósina sína
Ása Ketilsdóttir býr á Laugalandi í Skjaldfannardal þar sem Steinn Steinarr ólst upp, en hún var ekki mikill aðdáandi kveðskapar hans á yngri árum, þótt hún hafi síðar tekið hann í sátt. 20.02.2019 - 15:34
Horft í allar áttir frá Rauðanesi
Í fimmta þætti ferðastikla er ferðast frá Rauðanesi í Þistilfirði um Langanes og þaðan í Vopnafjörð. 14.02.2019 - 17:04
Útvörður Íslands horfir til hafs og himins
Langanes mjókkar er austar dregur og yst er allhátt bjarg, Langanesbjarg, um fimmtíu til sjötíu metra hátt, á stað sem heitir Langanesfontur, oftast kallaður Fontur í daglegu tali. Mörgum kann að þykja þetta allsérkennilegt örnefni en orðið virðist... 13.02.2019 - 14:52