Mynd með færslu

Eldhúsverkin

Létt tónlist af ýmsu tagi.

15 dýrustu plötur sögunnar í eldhúsinu

Í Eldhúsverkum kvöldsins heyrum við hvaða plötur kostuðu hvað mest að gera í rokksögunni. Þarna má finna plötur sem maður kannski gerði ráð fyrir að kostuðu mikið en einnig eru þarna plötur sem koma virkilega á óvart, hefðir þú til dæmis trúað því...
26.05.2016 - 12:09

Einnar plötu undur (one album wonder)

Við höfum heyrt ófáar sögur af einsmellungum í eldhúsinu (one hit wonder). Nú eru það listamennirnir sem gerðu eina góða plötu og létu það duga. Það eru margar ástæður fyrir því að þessir listamenn létu eina plötu duga, dauðsföll, of mikið pönk,...
25.05.2016 - 15:26

50 bestu íslensku „stuðlögin“

Hið alræmda Eldhúsráð Eldhúsverkanna á Rás 2 hefur valið þau lög, íslensk og erlend, sem koma þeim helst í stuð, svokölluð stuðlög. 50 bestu íslensku lögin hafa verið kynnt í þættinum undanfarna daga og hér má sjá listann í heild.
20.05.2016 - 21:00

Besta íslenska „stuðlagið“- Hanastél í eldhúsi

Það kemur í ljós í kvöld hvað Eldhúsráðið telur besta íslenska stuðlagið. Við eigum 30 bestu stuðlögin eftir og ætlum að bræða saman Eldhúsverkin og Hanastélið í kvöld til þess að ná fram úrslitum. Eftir listann höldum við áfram í Hanastélinu að...
20.05.2016 - 12:31

Meira íslenskt stuð í eldhúsinu

Við erum að leita að besta íslenska stuðlaginu í Eldhúsverkunum á Rás 2.Enn einu sinni var Eldhúsráðið kallað saman, nú til þess að finna besta íslenska stuðlagið. Við fengum það á hreint á dögunum að Ráðið telur Common People með Pulp besta erlenda...
19.05.2016 - 11:03

Eldhúsráðið - 50 bestu íslensku „stuðlögin“

Þá er kominn tími til að finna út hvað Eldhúsráð Eldhúsverkanna telur besta íslenska stuðlagið. Við fengum það á hreint um daginn að Ráðið telur Common People með Pulp besta erlenda stuðlagið og nú viljum við vita hvaða íslenska lag er best í...
17.05.2016 - 13:14

Þáttastjórnendur

atlimar's picture
Atli Már Steinarsson

Facebook