Mynd með færslu

Eftir afplánun

Þegar þú hefur afplánað refsingu í fangelsi áttu að koma út betraður og fá annan séns. Það er þó ekki alveg svo einfalt. Í þáttunum Eftir afplánun skoðum við hvernig það er að ljúka fangelsisvist á Íslandi; hvað tekur á móti fyrrverandi föngum þegar þeir stíga út í samfélagið að nýju.