Mynd með færslu

Dordingull

Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.

500. þáttur Dordinguls á RÚV!

500. þáttur dordinguls hjá rúv! - Munnrið, Changer, Bisund, Daddy Issues, Vígsá, Snafu, Myrk, Sólstafir ofl.. 
04.05.2020 - 11:00

Lamb of god, Trivium og the Acacia Strain

Í þættinum dordingul mánudaginn 27. apríl  má heyra nýtt rokk með Lamb of god, Trivium og the Acacia Strain í viðbót við Zozobra, Vetur, Brain Police og Yuppiside. 
27.04.2020 - 11:00

Suicidal Tendencies, The Black Dahlia Murder, Throwdown

Í þætti dagsins má heyra nýtt rokk með The Black Dahlia Murder, Throwdown og Old Man Gloom, í viðbót efni með Suicidal Tendencies, Out Cold, Bloodbather og Angist.
20.04.2020 - 11:00

Dægrastytting í sóttkví: Killswitch Engage, Death ofl.

Í þætti dagsins má heyra afar fjölbreytta blöndu af tónlist með hljómsveitunum Killswitch Engage, Death, Iron Monkey, Kukl, Nirvana og Refused í viðbót við helling af klassíkri rokktónlist.
13.04.2020 - 11:00

Dægrastytting í sóttkví: Botnleðja, Fugazi, Pantera ofl

Í þætti dagsins má heyra afar fjölbreytta blöndu af tónlist með hljómsveitum á borð við Pantera og Forgarður Helvítis, Tiger Army og Botnleðja, auk Fear Factory, Mínus, Age Of Woe, Entombed, Sick of it all og Judas Priest.
06.04.2020 - 10:59

Nýtt: Old Man Gloom, The Acacia Strain, End & Xibalba

Í þætti hlaðvarpsþætti dagsins má heyra nýtt efni með Old Man Gloom, The Acacia Strain, End og Xibalba í viðbót við heilan helling af nýju og nýlegu hágæða rokki sem viðheldur góðu andlegu jafnvægi í samgöngubanni - dordingull alla mánudaga í...
30.03.2020 - 11:00

Þáttastjórnendur

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson