Mynd með færslu

Dordingull

Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.

Viðtal: Örmagna og The Moronic + Norðanpönk upplýsingar

Í þætti dagsins heyrum við upplýsingar um norðanpönk og spjöllum við meðlimi hljómsveitanna Örmagna og The Moronic. Við það bætist við nýtt efni með Grave Superior, Umbra Vitae, Pyrrhon og Netherlands
29.06.2020 - 11:00

Lamb of god, Machine head, Cro Mags, Mushroomhead,

Í þætti dagsins heyrum við fullt af nýju efni, þar á meðal hágæða rokk með með Lamb of god, Machine head, Cro Mags, Mushroomhead, ofl.
22.06.2020 - 11:00

trike Anyware, Unearth, Knocked Loose, Red Chord ofl

Í þætti dagsins heyrum við í hljómsveitum á borð við Strike Anyware, Unearth, Knocked Loose, Red Chord, Gaddavír og Vetur. 
15.06.2020 - 11:00

Mr. Bungle, 16, End og Xibalba

Í þætti dagsins heyrum við fullt af nýju og áhugaverðu efni með hljómsveitum á borð við Mr. Bungle, 16, End og Xibalba í viðbót við Kiss it goodbye, Slayer og Zao.
08.06.2020 - 11:00

Nýtt með Lamb of God og Soilwork

Í þætti dagsins heyrum við fullt af áhugaverðu efni, til að mynda nýtt efni með Lamb of god, Helfró og Soilwork í viðbót við klassísk baráttulög frá Body Count, Antiflag, og Agnostic Front
01.06.2020 - 11:00

Íslensk tónlist: Une Misere, I Adapt, Vetur, Katla ofl.

Í þætti dagsins heyrum við aðeins íslenska rokk tónlist, Une Misere, I Adapt, Vetur, Katla, Botnleðja, Gavin Portland og fleira.
11.05.2020 - 00:06

Þáttastjórnendur

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson

Facebook