Mynd með færslu

Djöflaeyjan

Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn eru Vera Sölvadóttir, Goddur, Bergsteinn Sigurðsson, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.

Sverrir varð að listaverki í Feneyjum

Sverrir Agnarsson formaður félags Múslima á Íslandi var viðstaddur opnun verks Christoph Büchel á Feneyjatvíæringnum. Hann var himinlifandi með framlag Íslands í ár og segir Moskuna vera þá fallegustu í Evrópu í dag.
15.05.2015 - 13:14

Svínvirkar að senda Seyðfirðinginn Büchel

Það hefur reynst áhrifamikil ráðstöfun að senda seyðfirskan myndlistarmann sem fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringinn. Þar setur hann upp verk sem koma Íslendingum furðu mikið við, sprottið upp úr hugmyndaheimi sem við þekkjum svo vel úr íslenskri...
15.05.2015 - 11:41

Fimm bestu sýningar leikársins valdar

Hlín Agnarsdóttir gagnrýnandi Djöflaeyjunnar telur fimm sýningar standa upp úr á leikárinu sem er að ljúka.
13.05.2015 - 16:00

Gagnrýni: Bakk er hlý og falleg mynd

Hlín Agnarsdóttir, gagnrýnandi Djöflaeyjunnar, segir margt mjög skemmtilega og fallega gert í kvikmyndinni Bakk.
13.05.2015 - 15:31

Skartgripir úr beinum og tönnum

Jóhanna Methúsalemsdóttir hefur hannað skart undir merkinu Kría síðan 2007 þegar hún fann fyrstu kríu beinagrindina og ákvað að gera skart úr forminu af beinunum. Í vor sendi hún frá sér nýja línu sem kallast Endurholdgun.
13.05.2015 - 15:09

Ég er aldrei að ögra, það er misskilningur

Í verkum myndlistarkonunnar Rúríar má oft finna samfélagslegan brodd. Hún segist þó aðeins vera að skrásetja það sem gerist í kringum hana, og það sé ekki allt fallegt. Risavaxinn gjörningur hennar er eitt af stærstu atriðunum á Listahátíð í...
08.05.2015 - 12:52

Þáttastjórnendur

bergsteinn's picture
Bergsteinn Sigurðsson
kolbrunv's picture
Kolbrún Vaka Helgadóttir
sigridp's picture
Sigríður Pétursdóttir
vera's picture
Vera Sölvadóttir

Facebook