Mynd með færslu

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og þá munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið.

Ætlar að sprengja sviðið af gleði og húmor

Aron Hannes flytur lagið „Golddigger“ næsta laugardag í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í ár.
14.02.2018 - 15:16

Fjall

Ný hljómplata, FJALL, með lögum og ljóðum eftir Egil Ólafsson kom út nú s.l haust og er plata vikunnar á Rás 2.

Tíu bestu íslensku plöturnar árið 2017

Við birtum lista yfir bestu erlendu plötur ársins 2017 í síðustu viku og nú er komið að þeim íslensku. Helstu tónlistarspekúlantar allra deilda RÚV, bæði sjónvarps- og útvarpsrása, tóku þátt í valinu ásamt ýmsum álitsgjöfum Rásar 2 annars staðar frá...

„Desember“ er jólalag Rásar 2

Sigurlag Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2017 heitir „Desember“ og er flutt af Elísabetu Eyþórsdóttur og Vettlingunum. Elvar Bragi Kristjónsson samdi lagið en Hrefna Rún Kristinsdóttir er höfundur textans.
14.12.2017 - 16:03

Tíu bestu ábreiðurnar

Ábreiður, þekjur, endurútgáfur eða koverlög – ekki eru allir sammála um hvað eigi að kalla þau, en nýjasta verkefni álitsgjafa Rásar 2 var að velja tíu bestu lögin úr þessum hópi, flutt af Íslendingum.
06.12.2017 - 12:20

Two Trains

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson sendi nýverið frá sér plötuna Two Trains. Þetta er fyrsta sóló plata Högna, sem þarfnast vart kynningar. Allt frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveitinni Hjaltalín fyrir áratug hefur hann verið...
27.11.2017 - 09:34

Þáttastjórnendur

doddi's picture
Þórður Helgi Þórðarson
huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir