Mynd með færslu

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og þá munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið.

Kólga

Platan Kólga með samnefndri hljómsveit er plata vikunnar á Rás 2
09.04.2018 - 13:43

„Þetta er bara stórkostleg tónlist“

Rokkóperan Jesus Christ Superstar var flutt fjórða árið í röð í Eldborgarsal Hörpu á skírdag, en sýningarnar eru nú orðnar tíu talsins. Flytjendur úr sýningunni heimsóttu Dagvaktina á Rás 2 daginn áður og fluttu þar tvö lög úr Jesus Christ Superstar...
01.04.2018 - 12:00

Blá nótt

Plata vikunnar er Blá nótt sem er 14. plata Bjartmars Guðlaugssonar.

„Alltaf langað til að gera sólóplötu“

Rokksöngvarinn Stefán Jakobsson sem kannski er þekktastur fyrir söng sinn með hljómsveitinni Dimmu leggur nú lokahönd á sína fyrstu sólóplötu. Hann er þó hvergi nærri hættur með Dimmu.
08.03.2018 - 14:30

Lies Are More Flexible

Lies are more flexible er tíunda breiðskífa GusGus, 8 laga breiðskífa, gefin út af Gus Gus um allan heim en Record Records á Íslandi. Útgáfudagur er 23. febrúar 2018.
20.02.2018 - 10:00

Tíu bestu barnalögin

Hópur starfsmanna Rásar 2 og valinna álitsgjafa hefur valið bestu barnalögin í tilefni öskudagsins, en öskudagurinn er auðvitað fyrst og fremst dagur barnanna. Í dag klæða börnin sig í grímubúninga og fara milli verslana og fyrirtækja og syngja hin...
14.02.2018 - 16:00

Þáttastjórnendur

doddi's picture
Þórður Helgi Þórðarson
huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir

Facebook