Mynd með færslu

Dagur í lífi

Fékk dauðadóm og beið eftir næsta höggi

Þegar Katrín Björk Guðjónsdóttir var 21 árs fór hún að fá endurtekin heilablóðföll og missti stjórn á hreyfingu og tali. „Mér voru skyndilega gefin allt önnur spil,“ segir Katrín sem hafði dreymt um að ferðast og syngja. Hún hefur lært aðlaga...

„Ég stóð bara á öskrinu og sagði: Nei!“

Sigurrós Ósk Karlsdóttir var lögð í mikið einelti í grunnskóla vegna fæðingargalla. Þegar hún var fimm ára buðust læknar til að taka af henni vanskapaðar hendur og setja á hana gervihendur í staðinn en það tók litla hnátan ekki í mál. Í dag er hún...
22.11.2021 - 13:55

Varð óglatt við tilhugsunina um að fara aftur í skólann

Már Gunnarsson tónlistarmaður og sundkappi bjó á barnsaldri með fjölskyldunni í Lúxemborg þar sem hann gekk í skóla og lærði til dæmis blindraletur og að nota blindrastaf, en þegar hann skipti um skóla fór hann að kvíða því að mæta. Kennararnir...
15.11.2021 - 16:25

Enginn átta ára drengur áttar sig á hvað krabbamein er

Átta ára gamall stóð Hilmar Snær Örvarsson frammi fyrir því að missa annan fótinn vegna krabbameins sem hann greindist með sem lítill drengur. Í dag er hann tvítugur, stundar skíði af kappi og lærir læknisfræðilega verkfræði í Háskóla Íslands.
01.11.2021 - 16:11

„Stundum langaði mig ekkert að lifa lífinu“

„Átján ára var ég lögð í fyrsta sinn inn á geðdeild í Fossvogi og það var lífsreynsla út af fyrir sig,“ segir baráttukonan Unnur Hrefna Jónsdóttir sem greindist á blómaskeiði lífsins með geðhvarfasýki og flogaveiki. Á tímabili missti hún vonina en...

Lamaðist fyrir neðan háls og sá engan tilgang lengur

„Fyrstu samskiptin við lækninn voru að hann sagði að það væri ekkert að mér,“ segir Brandur Bryndísarson Karlsson. Fyrir fjórtán árum var hann fullfrískur ungur maður sem æfði júdó og klifraði á fjöll. Í nánast einni svipan byrjaði hann að missa...