Mynd með færslu

Brot af eilífðinni

Jónatan Garðarsson fjallar um erlenda dægurtónlist og segir frá frægu og minna þekktu listafólkii. Í fyrstu þáttunum leikur hann tónlist með söngvurum og tónlistarfólki sem komu við sögu á fyrstu áratugum tuttugustu aldar þegar hljómplötuútgáfa var að hefjast og hugtakið dægurtónlist var að festa sig í sessi. Þátturinn er á dagskrá á föstudögum...