Daðrað á jaðrinum
Söngleikurinn Rocky Horror Picture Show virðist vera sívinsæll og nú sýnir Bíó Paradís kvikmyndina með áherslu á þátttöku áhorfenda. Bergsson og Blöndal veltu fyrir sér galdrinum á bak við Rocky Horror og ræddu við Kolbrúnu Halldórsdóttur sem... 06.06.2016 - 09:44
Stórleikur við Portúgal framundan
Björgvin Páll Gústavsson hinn knái markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta var í skemmtilegu spjalli við Bergsson og Blöndal. 04.06.2016 - 12:44
Sir David Attenborough
Við fengum til okkar góða gesti til að ræða manninn og heims-gersemina Sir David Attenborough í tilefni að 90 ára afmæli hans. Þau Sigurður Svavarsson bókaútgefandi og Guðrún Pétursdóttir líffræðingur hafa bæði hitt og átt í samskiptum við... 30.04.2016 - 13:20
Hann segir: kúk!
Þetta er nánast orðin þráhyggja en hér lýkur málinu. Eftir mikla heimildarvinnu margra erum við komin til botns í stóra Gaggó Vest texta málinu með aðstoð Kjartans Guðmundssonar dagskrárgerðarmanns. Margir, ef ekki bara allir, sem hafa heyrt... 22.04.2016 - 16:55
Lögin sem hneyksluðu
"Þetta gerist reglulega og hefur verið að gerast allt frá því að Íslendingar tóku dægurtónlist í sátt, ja eða tóku hana ekki í sátt og það er hægt að taka mýmörg dæmi" segir Jónatan Garðarsson þegar fjallað er um dægurlög sem hafa vakið... 05.03.2016 - 13:55
„Eigum við ekki að bara láta vaða?“
„Við tókum viðlagið á ensku á generalprufunni og það bara lifnaði bara yfir salnum,“ segir Björgvin Halldórsson í þættinum Bergsson og Blöndal þegar hann rifjaði upp ferðina í lokakeppni Eurovision árið 1995 en hún fór fram í Dublin. Í kjölfarið... 13.02.2016 - 13:34