Mynd með færslu

Atvik í lífi steinbryggju

Lífsreynd steinbryggja orðin hluti af nýju torgi

Gamla steinbryggjan sem lá áratugum saman undir Tryggvagötu kom aftur í ljós að hluta við gatnaframkvæmdir 2018. Var síðan ákveðið að hún fengi að halda sér og nýju torgi við hana var nefnt Steinbryggja á liðnu ári. Margir sögulegir atburðir hafa...