Mynd með færslu

Árið er

Fjallað um 60 ára tónlistarferil Þóris Baldurssonar í tveimur þáttum Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson

Árið er: Þórir Baldursson – seinni hluti

Árið er Þórir Baldursson (Keflavík - Munchen - New York), seinni hluti er á dagskrá Rásar 2 á föstudaginn langa kl. 16:05.
30.03.2018 - 09:00

Söng dúett á móti Grace Jones óafvitandi

„Ég varð eiginlega hálfskömmustulegur. Mér fannst ekki rétt hjá Tom að gera þetta að mér forspurðum. Helvíti brattur, ég hefði getað farið í mál við hann,“ segir Þórir Baldursson tónlistarmaður um lagið „Suffer“ með Grace Jones. Hann syngur dúett á...
29.03.2018 - 10:15

Árið er: Þórir Baldursson – fyrri hluti

Árið er Þórir Baldursson (Keflavík - Munchen - New York), fyrri hluti er á dagskrá Rásar 2 á skírdag, á 74 ára afmælisdegi Þóris 29.mars, kl. 16:05. Seinni hluti verður á dagskrá á föstudaginn langa kl. 16:05.
26.03.2018 - 14:00

Ragga Gísla í tali og tónum

Farið er yfir feril Ragnhildar Gísladóttur í tali og tónum í tveimur þáttum í tilefni af 60 ára afmæli þessarar fjölhæfu tónlistarkonu fyrr á árinu. Hér má hlusta á þættina í heild sinni en þeir verða einnig fluttir á Rás 2 nú um jólin.
22.12.2016 - 14:30

Ferðamaðurinn Malone kom OMAM á kortið

Velgengni lagsins „Little Talks“ í Bandaríkjunum, sem á endanum gerði Of Monsters and Men heimsfræga, má rekja til Menningarnæturtónleika sveitarinnar árið 2011. Þar var staddur bandarískur ferðamaður sem tók hljóðprufuna upp á síma og sendi vini...
30.04.2015 - 14:55

Of Monsters and Men í tali og tónum

Ferill Of Monsters & Men hefur verið ævintýri líkastur frá því sveitin bar sigur úr býtum í Músíktilraunum árið 2010.
29.04.2015 - 11:15

Þáttastjórnendur

asgeire's picture
Ásgeir Eyþórsson
gullijons's picture
Gunnlaugur Jónsson

Facebook

Twitter