Mynd með færslu

Allskyns

Berir bjútísnapparar og fyndnir fótboltaguttar

Staða kynjanna í fjölmiðlum hefur farið batnandi síðustu ár og kynjajafnréttis er betur gætt þegar kemur að dagskrárgerðarfólki og viðmælendum í sjónvarpsþáttum, útvarpsþáttum og fréttatímum. En áhrif samfélagsmiðla á fjölmiðlaumhverfið geta hins...
07.06.2019 - 13:41

Kyn getur skipt máli í verkefnum lögreglunnar

Guðmundur Felixson og Hafdís Helga Helgadóttir fjölluðu um lög og reglur í nýjasta þætti Allskyns. Þau ræða meðal annars löggjafarvaldið og dómsvaldið. Muninn á því að vera karl eða kona í stjórnmálum ásamt því að skoða réttarvörslukerfið og hvort...

Kennarastéttin misst bæði stöðu og virðingu

Skólakerfið er risastórt, það teygist frá leikskóla og þar til við hættum í Háskóla. Við lærum sem börn hvernig við eigum að haga okkur og við höfum fyrirmyndir í kennurum og leiðbeinendum. Raunin er enn sú í dag að kerfið er allt töluvert kynjað.

Förum ekki að stera upp alla kveníþróttamenn

Íþróttir hafa í gegnum tíðina verið mjög kynjaskiptar og enn í dag sjáum við mun. Þrátt fyrir að í grunninn sé um að ræða sömu íþróttir sem kynin stunda, sömu reglur, jafn langir leikir og jafn stórir vellir þá eru „karlaíþróttir“ yfirleitt vinsælli.
17.05.2019 - 15:41

Karlrapparar á Íslandi vaxa eins og lúpína

Í nýjum hlaðvarpsþáttum hjá RÚV núll fjalla Guðmundur Felixson og Hafdís Helga Helgadóttir um vinnumarkaðinn og hversu kynjaður hann getur verið. Í þessum fyrsta þætti er fjallað um tónlistarbransann.
13.05.2019 - 14:23