Mynd með færslu

Ævar vísindamaður

Ný þáttaröð fyrir krakka á öllum aldri, stútfull af æsispennandi tilraunum og fróðleik. Ævar er nú kominn í nýja og enn stærri tilraunastofu í samstarfi við Sprengjugengið hjá HÍ, Marel og Vísindavefinn. Íslenskt hugvit verður haft að leiðarljósi, alvöru- og ímyndaðir vísindamenn birtast ljóslifandi fyrir augum áhorfenda og gerðar verða lífshættulegar...

Jane Goodall kennir Ævari að tala eins og api

Dr. Jane Goodall, ein merkasta og ástsælasta vísindakona heims hefur helgað líf sitt náttúru- og dýravernd en þekktust er hún fyrir rannsóknir sínar á simpönsum. Hún heimsótti Ísland síðasta sumar og Ævar vísindamaður gat ekki látið tækifærið til að...
01.02.2017 - 10:30

Fylgst með ferðalagi flöskuskeyta um heimshöf

Þann 10. janúar flaug tökulið RÚV ásamt Ævari vísindamanni og starfsmönnum Verkís suður fyrir land frá Reykjanesvita í þyrlu Landhelgisgæslunnar.
03.03.2016 - 10:32

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR - BROT AF ÞVÍ BESTA

2. þáttaröð af Ævari vísindamanni er lokið. Hér er brot af því besta sem við gerðum í vetur. Takk fyrir okkur!
02.03.2015 - 17:44

NÝ STIKLA

11.01.2015 - 21:01

Þáttastjórnendur

aevarth's picture
Ævar Þór Benediktsson

Facebook