Mynd með færslu

Að rækta fólk

Þættir þar sem fjallað er um kennarann og kennarastarfið fyrr og nú frá ýmsum hliðum. Hvað dregur fólk að kennarastarfinu? Hvað er skemmtilegt, leiðinlegt, áhugavert, erfitt eða spennandi við þetta starf? Við ræðum líðan kennarans í skólastofunni, hvaða áhrif kennarar geta haft í lífi nemenda sinna, samskipti viðforeldra og aðra kennara, kynjaskiptingu í...