Mynd með færslu

Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.

Sígild tónverk blökkukvenna á 20. öld í brennidepli

Tónverk svartra kvenna frá fyrri hluta og miðbiki 20. aldar eru nú farin að vekja athygli vegna viðhorfsbreytinga á seinni árum. Þar má nefna þrjú bandarísk tónskáld: Florence Price (1887-1953), Undine Smith Moore (1904-1989) og Margaret Bonds (1913...
14.01.2021 - 00:18

Ljósahátíð Gyðinga hefst 10. desember

Hin gyðinglega hátíð Hanukka, sem kölluð hefur verið ljósahátíð á íslensku, hefst við sólarlag 10. desember og henni lýkur 18. desember. Hátíðin stendur í 8 daga og nætur, og níu arma ljósastika gegnir lykilhlutverki: átta kerti, og eitt aukakerti í...
09.12.2020 - 18:18

Eru Andrés utan gátta og Jón á Völlunum fundnir?

„Jólasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum. Í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á Völlunum,“ segir í alþekktum jólasöng, og síðar kemur: „Andrés stóð þar utan gátta“. En hverjir eru Jón á Völlunum og Andrés? Hugsanlega er nú komið...
02.12.2020 - 21:29

Tónlist samofin lífi Thorvaldsens allt til dauða

Á þessu ári er þess minnst að 250 ár eru liðin frá fæðingu dansk-íslenska myndhöggvarans Thorvaldsens, en hann fæddist 19. nóvember 1770. Thorvaldsen var einn frægasti myndhöggvari heims og má víða sjá listaverk hans, meðal annars ef farið er inn í...
25.11.2020 - 21:41

200 ár frá fæðingu Gríms Thomsen

Á þessu ári, 2020, eru liðin 200 ár frá fæðingu skáldsins Gríms Thomsen, en hann fæddist á Bessastöðum 15. maí 1820.
18.11.2020 - 22:38

Sænskur raftónlistarballett um Gunnar á Hlíðarenda

Árið 1973 var ballettinn Gunnar á Hlíðarenda frumfluttur á Rotundan, sviði Óperunnar í Stokkhólmi. Ballettinn var byggður á Brennu-Njáls sögu, en höfundur tónlistarinnar var Ralph Lundsten, frumkvöðull í raftónlist, og höfundur dansins var íslensk...
03.11.2020 - 20:11