Mynd með færslu

Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.

Ofsótta tónskáldið Theodorakis

2. september lést Mikis Theodorakis, 96 ára að aldri. Theodorakis var frægasta tónskáld Grikkja, ekki síst þekktur fyrir tónlist sína við kvikmyndina „Grikkinn Zorba“, en hann samdi tónlist af margvíslegu tagi, allt frá mótmælasöngvum upp í óperur....
23.09.2021 - 12:46

Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur í Bayreuth

Í júlí í sumar fór íslenski söngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson með hlutverk í óperunni „Tannhäuser“ eftir Wagner á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi, en það er í annað skiptið sem íslenskum söngvara hlotnast sá heiður að syngja hlutverk á Bayreuth-...

Haukur Guðlaugsson fyrrverandi söngmálastjóri níræður

Haukur Guðlaugsson, fyrrverandi söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, varð níræður fyrir skömmu. Auk þess að vera söngmálastjóri var Haukur organisti og kórstjóri áratugum saman.
09.06.2021 - 14:52

Covid-veiran í tónlist

Eins og flestir vita hafa margir listamenn lagt sitt af mörkum til þess að reyna að gera fólki lífið bærilegra á tíma Covid-faraldursins og nýlega hafa komið út geislaplötur með tónlist sem tengist faraldrinum beint eða óbeint. Þar á meðal eru...
06.05.2021 - 18:30

100 ár frá fæðingu Egils Jónssonar klarínettleikara

Á þessu ári eru liðin 100 ár frá fæðingu Egils Jónssonar, eins besta klarínettleikara Íslands á 20. öld. Egill var fyrsti klarínettleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá stofnun hennar 1950.

Skildingsvísur og sorgarsöngvar

Orðið „skildingsvísa“ – „skillingsvise“ á dönsku og „skillingtryck“ á sænsku  var fyrr á öldum notað um kvæði sem gefin voru út á einblöðungi eða tvíblöðungi og kostuðu einn til tvo skildinga. Flest voru kvæðin ætluð til söngs við eitthvert...
17.02.2021 - 17:42