Mynd með færslu

Á tali í Tórínó

Tékkneski gítarleikarinn með íslenskt tattú

„Ég er virkilega hrifinn af Íslandi,“ segir, Casper Hatlestad, gítarleikari tékkneska framlagsins í Eurovision. Sjálfur er hann norskur, á íslenskan stjúpföður og dreymir um að gerast jöklaleiðsögumaður á Íslandi.

Skemmtilegasta vinnuferð sem hægt er að fara í

„Þetta eru langir vinnudagar en örugglega þeir skemmtilegustu sem við höfum upplifað,“ segir Sylvía Rut Sigfúsdóttir, fjölmiðlakona, um undirbúningsdaga Eurovision. Mikil samstaða og góður andi ríkir á milli íslenska fjölmiðlafólksins sem eru úti í...

„Maður var bara öskrandi í græna herberginu“

Þær Elín Ey úr hljómsveitinni Systur og lagahöfundurinn Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, eða Lay Low, eru enn að ná sér niður eftir æsispennandi þriðjudagskvöld. Hópurinn er samt til í slaginn og Systur tilbúnar að stíga á svið og flytja Með hækkandi...
13.05.2022 - 20:00

Smáatriði hjá Systrum sem þarf að tímasetja upp á hár

„Þetta atriði snýst mjög mikið um smáatriði eða díteila. Það er lágstemmt og náið og svo mikið hjarta. Þetta þarf að æfa mjög vel og þær eru miklar hetjur sem standa sig ekkert smá vel,“ segir Unnur Elísabet Gunnarsdóttir sem er leikstjóri íslenska...
07.05.2022 - 11:20

Systurnar þöglar um trans fána í útsendingunni

Systurnar Sigga og Elín segja það skipta öllu máli að halda málefnum Úkraínu á lofti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fer nú fram í Tórínó. „Það gefur okkur annan tilgang í keppninni, að vera rödd fyrir þá sem hafa hana ekki.“ 
06.05.2022 - 20:30