Mynd með færslu

Á flótta

Hryllilegast að sjá lík skammt frá heimilinu

„Ég áttaði mig ekki á því hvort maðurinn hefði látið lífið í átökum eða hvort hann hefði svipt sig lífi,“ segir Jelena Papova, úkraínsk kona sem þurfti að flýja heimili sitt vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rætt var við flóttafólk í þættinum Á flótta...
20.04.2022 - 13:24