Færslur: Zuccini

Kúrbítsklattar með myntu
Þessir kúrbítsklattar eru upplagður forréttur en líka léttur kvöldmatur. Þeir eru sívinsælir enda innihalda þeir ekkert nema ljúffeng hráefni sem tala svo vel saman, m.a. egg, heimalagað brauðrasp, myntu, fetaost og rifinn kúrbít. Ég segi það hreint út að mér finnst þeir óviðjafnanlegir!
19.11.2015 - 20:30