Færslur: ZAAR

Gagnrýni
Hin heilaga þrenning
While We Wait er sjö laga plata sem ZAAR, RAKEL og Salóme Katrín standa að. Tvö lög frá hverri og svo eitt sem er unnið í sameiningu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Salóme Katrín, RAKEL & ZAAR - While We Wait
Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir og Sara Flindt sendu nýverið frá sér splitt-skífuna While We Wait. Þetta er fyrsta formlega samstarfsverkefni þessa kraftmikla þríeykis.
18.04.2022 - 16:38