Færslur: Yoko Ono

Einstök dönsk upptaka af Lennon á uppboði
Uppboðshúsið Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn telur að um fimmtíu ára gömul kassetta eigi eftir að seljast fyrir jafnvirði allt að sex og hálfrar milljónar króna. Á kassettunni eru upptökur af viðtali danskra drengja við John Lennon og Yoko Ono, auk þess sem þau tóku nokkur tóndæmi. Þar á meðal er eitt lag sem talið er að hvergi sé til annars staðar á upptöku.
28.09.2021 - 06:23
Munir tengdir Lennon varðveittir fyrir framtíðina
Innsiglað málmhylki sem geymir ýmsa muni tengda lífsstarfi Johns Lennons er varðveitt á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Hylkið og þrjú önnur varðveitt annars staðar má ekki opna fyrr en 2040, þegar hundrað ár eru liðin frá fæðingu Lennons.
10.10.2020 - 12:30
Margrét Mussila – Yoko - Rolling Stones og U2
Margrét Júlíana Sigurðardóttir framkvæmdastjóri töluleikafyrirtækisins Rosamosi sem gerir tónlistar-leikina Mussila er gestur Füzz í kvöld og kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.
01.06.2018 - 20:08
Bara blóm - engir kransar
Konudagsmúsík, Yoko Ono 85 ára, Oscarslögin, Bjössi Thor 60 ára og Bee Gees.
18.02.2018 - 12:44
Límonaðisalar súrir yfir ákvörðun Yoko Ono
Listakonan og ekkja Bítilsins John Lennon, Yoko Ono , var ekki par sátt á dögunum þegar hún frétti að pólskt límonaðifyrirtæki væri að nota nafn og ímynd eiginmannsins sáluga í nýrri markaðsherferð.
26.09.2017 - 13:45