Færslur: Ylja

Stingandi þjóðlagastemmur
Þjóðlagadúettinn Ylja fagnar tíu ára afmæli sínu með plötunni Dætur, hvar þjóðlagaarfur landsins er undir. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Hættu að gráta hringaná með Ylju í Vikunni
Þriðja plata hljómsveitarinnar Ylju kom út á dögunum og sveitin gaf áhorfendum Vikunnar með Gísla Marteini nasasjón af útgáfunni með laginu Hættu að gráta hringaná.
19.10.2018 - 09:31
Dýpka eigin skilning og annarra á þjóðlögunum
Hljómsveitin Ylja sendir frá sér nýja plötu á næstu dögum sem samanstendur af rammíslenskum þjóðlögum í þeirra búningi. Þær Bjartey og Guðný Gígja fengu til liðs við sig þjóðfræðing til að miðla lögunum og efni þeirra betur til hlustenda.
08.10.2018 - 13:01