Færslur: Ylja

Sjónvarpsfrétt
Beðið í röðum eftir þjónustu fyrsta neyslurýmisins
Fólk býður í röðum eftir þjónustu neyslurýmis sem nú hefur verið starfrækt í tvo mánuði. Rauði krossinn annar ekki eftirspurn og kallar eftir öðru og stærra rými. 
Stingandi þjóðlagastemmur
Þjóðlagadúettinn Ylja fagnar tíu ára afmæli sínu með plötunni Dætur, hvar þjóðlagaarfur landsins er undir. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Hættu að gráta hringaná með Ylju í Vikunni
Þriðja plata hljómsveitarinnar Ylju kom út á dögunum og sveitin gaf áhorfendum Vikunnar með Gísla Marteini nasasjón af útgáfunni með laginu Hættu að gráta hringaná.
19.10.2018 - 09:31
Dýpka eigin skilning og annarra á þjóðlögunum
Hljómsveitin Ylja sendir frá sér nýja plötu á næstu dögum sem samanstendur af rammíslenskum þjóðlögum í þeirra búningi. Þær Bjartey og Guðný Gígja fengu til liðs við sig þjóðfræðing til að miðla lögunum og efni þeirra betur til hlustenda.
08.10.2018 - 13:01