Færslur: yes

Alan White trommari Yes er látinn
Enski trommuleikarinn Alan White, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Yes, er látinn. Hann andaðist á heimili sínu í Bandaríkjunum eftir skammvinn veikindi sjötíu og tveggja ára að aldri.
Hannes Buff - S.H. Draumur og Led Zeppelin
Gestur þáttarins að þessu sinni er Hannes Friðbjarnarson trommuleikari hljómsveitarinnar Buff sem fagnar 20 ára afmæli sínu með tónleikum núna um helgina og um næstu helgi.
Todmobile og Yes í Eldborg
Í kvöld förum við á konsert með Todmobile og Jon Anderson söngvara ensku hljómsveitarinnar Yes.
15.08.2018 - 10:38
Todmobile sameinar Yes og Genesis í London
Til stendur að hljómsveitin Todmobile leiði saman helstu merkisbera prog-rokksins úr hljómsveitunum Yes og Genesis ásamt 70 manna hópi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og kórs í Royal Albert Hall í London á næsta ári.
26.10.2015 - 20:23