Færslur: Xi Jinping

Kína vonast eftir betri tíð í samskiptum við Bandaríkin
Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, hvetur Joe Biden Bandaríkjaforseta og ríkisstjórn hans að hverfa aftur til fyrri siða í samskiptum stórveldanna tveggja, eftir stormasöm ár í valdatíð Donalds Trumps.
Facebook biður Xi afsökunar á dónaskap
Stjórnendur Facebook fundu sig knúna til þess að biðja Xi Jinping, leiðtoga Kína, afsökunar á leiðum þýðingamistökum miðilsins. Sé nafn leiðtogans þýtt úr búrmönsku yfir á ensku verður niðurstaðan Mr. Shithole, sem gæti lagst upp sem Hr. Skíthæll á íslensku.
19.01.2020 - 08:10
Erlent · Asía · Facebook · Kína · Mjanmar · Xi Jinping
Sígilt handrit á torgi hins himneska friðar
„Fyrir almenning er þetta meiri ferðahátíð en fyrir stjórnvöld er þetta hátíð til að sýna mátt sinn og megin,“ segir Hafliði Sævarsson, verkefnastjóri á skrifstofu alþjóðlegra samskipta og stundakennari í kínverskum fræðum við HÍ, um 70 ára afmælishátíð Alþýðulýðveldisins Kína sem fram fór 1. október.
Myndskeið
Hvetur Taívana til að sætta sig við sameiningu
Xi Jinping, forseti Kína, hvetur Taívana til að sætta sig við að Taívan verði aftur undir stjórn Kína. Hann útilokar ekki að beita hervaldi. Forseti Taívans segir að Kínverjar verði að hlusta á þjóðina.
02.01.2019 - 22:14
Erlent · Asía · Kína · Taívan · Xi Jinping
Kvikmynd um Bangsímon bönnuð í Kína
Nýjasta kvikmyndin um ævintýri Bangsímons verður ekki sýnd í Kína. Yfirvöld hafa staðfest bann við sýningu myndarinnar en hafa ekki gefið upp ástæðu þess.
08.08.2018 - 20:45
Erlent · Asía · Kína · Xi Jinping
Xi Jinping: Kína gefur ekki eftir eina tommu
Xi Jinping, forseti Kína, segir að enda þótt hann vilji stuðla að friði ætli Kínverjar ekki að gefa eftir eina tommu af landhelgi sinni. Hann fundaði í dag með James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Spennan eykst í samskiptum ríkjanna ekki síst vegna tolladeilu sem ríkin hafa átt í að undanförnu og tilkall Kínverja til stórra svæða í Suður-Kínahafi, eins og segir í umfjöllun breska ríkisútvarpsins, BBC.
28.06.2018 - 05:31