Færslur: X22 - Kosningahlaðvarp

Kosningahlaðvarp
Borgarlína: já eða nei?
Skiptar skoðanir eru um Borgarlínu milli oddvita flokkanna sem bjóða fram í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í nýjasta þætti Kosningahlaðvarps RÚV er Borgarlínan til umfjöllunar. Er hægt að hætta við hana? Eru oddvitarnir fylgjandi útfærslunni sem nú er stefnt að?