Færslur: WTO

Ástralir og Kínverjar takast á um tolla á innflutt vín
Stjórnvöld í Ástralíu hafa lagt fram formlega kvörtun til Alþjóða-viðskiptastofnunarinnar vegna tolls sem Kínverjar leggja á innflutt vín til að hindra að þau verði seld á lægra verði en í framleiðslulandinu.
19.06.2021 - 00:20
Vilja afnema hugverkavernd yfir bóluefnum við COVID-19
Bandarísk yfirvöld lýstu í kvöld yfir stuðningi við að hugverkavernd yfir bóluefnum við COVID-19 verði afnumin til þess að stuðla að því að fleiri ríki geti framleitt bóluefni. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur kallað eftir því að ríki heims tryggi að reglur um alþjóðaviðskipti hamli ekki baráttunni gegn heimsfaraldrinum.
05.05.2021 - 21:56