Færslur: Womex

São Paulo - Freetown - Reykjavík
Í Konsert kvöldsins förum við á Womex tónlistarhátíðina sem fór fram í Santiago de Compostela á Spáni í október sl. og heyrum upptökur þaðan með Bixiga 70 frá São Paulo í Brasilíu og síðan Kondi Band frá Sierra Leone. Að lokum er svo boðið upp á tónleika Hjaltalín í Silfurbergi á Iceland Airwaves 2013.
16.02.2017 - 21:30