Færslur: Wisconsin

Myndskeið
Stúlka slapp naumlega undan ökufantinum
Lögreglan Wisconsin í Bandaríkjunum hefur ekki gefið upp ástæður árásar á jólahátíð í bænum í gær. Maður ók bíl á gangandi vegfarendur með þeim afleiðingum að fimm létust og á fjórða tug slösuðust.
22.11.2021 - 19:30
Að minnsta kosti fimm látnir eftir árás í Wisconsin
Að minnsta kosti fimm eru látnir og 40 slasaðir eftir að jeppa var ekið á miklum hraða gegnum jólaskrúðgöngu í miðborg Waukesha í Wisconsinríki í Bandaríkjunum. Óttast er að tölurnar eigi eftir að hækka eftir því sem rannsókn miðar áfram.
22.11.2021 - 05:40
Bandaríkin
Jeppa ekið á miklum hraða gegnum skrúðgöngu
Að minnsta kosti tveir eru látnir og vel á þriðja tug slasaðir eftir að jeppa var ekið gegnum árlega jólaskrúðgöngu í miðborg Waukesha í Wisconsinríki í Bandaríkjunum. Lögreglan hefur mann í haldi grunaðan um verknaðinn.
Rittenhouse sýknaður af morðunum í Kenosha
Kyle Rittenhouse, bandarískur táningur sem skaut tvo menn til bana og særði einn í mótmælum gegn lögregluofbeldi í ágúst á síðasta ári, var sýknaður í dag.
Lögreglumaður sem skaut Blake verður ekki ákærður
Enginn verður ákærður eftir að lögreglumaður skaut Jacob Blake nokkrum skotum í bakið 23. ágúst síðastliðinn. Blake er lamaður fyrir neðan mitti. 
Fjöldi særður eftir skotárás í Bandaríkjunum
Fjöldi fólks var fluttur særður á sjúkrahús í bænum Wauwatosa í Wisconsin eftir skotárás í verslunarmiðstöð þar í dag.
20.11.2020 - 23:34
Trump segir mótmæli í Kenosha vera innanlandshryðjuverk
„Hér fara ekki fram friðsamleg mótmæli heldur eru þetta skýru dæmi um innanlands-hryðjuverk." Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í heimsókn sinni til borgarinnar Kenosha í Wisconsin.
Tveir skotnir til bana í Kenosha
Tveir voru skotnir til bana og einn særðist í Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum gærkvöld þar sem mikil mótmæli hafa verið þrjá daga í röð vegna atburðarins á sunnudag þegar lögregla skaut óvopnaðan mann og særði alvarlega. Lögreglan í Kenosha greindi frá þessu í morgun.
26.08.2020 - 12:01
Útgöngubann í Kenosha til að gæta öryggis borgaranna
Mótmæli halda áfram í borginni Kenosha í Wisconsin ríki. Myndband sem sýnir lögreglu skjóta mann í bakið er kveikja mótmælanna. Hann mun vera á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð á sjúkrahúsi.