Færslur: Wisconsin

Trump segir mótmæli í Kenosha vera innanlandshryðjuverk
„Hér fara ekki fram friðsamleg mótmæli heldur eru þetta skýru dæmi um innanlands-hryðjuverk." Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í heimsókn sinni til borgarinnar Kenosha í Wisconsin.
Tveir skotnir til bana í Kenosha
Tveir voru skotnir til bana og einn særðist í Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum gærkvöld þar sem mikil mótmæli hafa verið þrjá daga í röð vegna atburðarins á sunnudag þegar lögregla skaut óvopnaðan mann og særði alvarlega. Lögreglan í Kenosha greindi frá þessu í morgun.
26.08.2020 - 12:01
Útgöngubann í Kenosha til að gæta öryggis borgaranna
Mótmæli halda áfram í borginni Kenosha í Wisconsin ríki. Myndband sem sýnir lögreglu skjóta mann í bakið er kveikja mótmælanna. Hann mun vera á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð á sjúkrahúsi.