Færslur: Wirecard

Neitar að svara spurningum þingnefndar
Markus Braun, fyrrverandi forstjóri þýsku greiðslumiðlunarinnar Wirecard, neitaði í dag að svara spurningum þýskra þingmanna um víðtæk bókhaldssvik sem ollu gjaldþroti fyrirkækisins. Það hefur verið nefnt stærsta fjársvikamál í sögu landsins.
19.11.2020 - 14:33
Spegillinn
Þegar fyrirtæki berjast gegn sannleikanum
Hrun þýsku greiðslumiðunarinnar Wirecard afhjúpaði stærsta fjármálasvindli Þýskalands. Í viðbót við svindlið er einn kaflinn í þeirri sögu hvernig Wirecard hundelti blaðamenn Financial Times, sem voru fyrstir til að impra á að ekki væri allt í lagi. Wirecard sakaði þá um að ganga erinda vogunarsjóða sem græddu á verðfalli hlutabréfa Wirecard, brutust inn í tölvur þeirra og herjuðu á þá á samfélagsmiðlum. Útspekúleruð herferð, sem lauk þegar svindl Wirecard varð lýðum ljóst.
04.09.2020 - 17:24
 · Erlent · Wirecard · Þýskaland