Færslur: Winston Churchill

Myndskeið
Málverk eftir Churchill úr eigu Onassis á uppboði
Uppboðshúsið Phillips í New York selur landslagsmálverk eftir Winston Churchill á uppboði 23. júní næstkomandi. Sérfræðingar telja að verkið sem málað er í imressjónískum stíl verði eftirsótt hjá áhugafólki um sögu og ekki síður hjá þeim sem hafa ástríðu fyrir frægu fólki.
19.06.2021 - 02:28
Myndskeið
Víðförult málverk eftir Churchill boðið upp
Málverk eftir Winston Churchill fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands verður boðið upp eftir mánuð og er vonast til að metupphæð fáist fyrir það. Fjölmargir hafa átt verkið, meðal annars fyrrum Bandaríkjaforseti og ein frægasta leikkona heims.