Færslur: William Shakespeare

Hvorki uppskrúfaður né lágkúrulegur Hamlet
Eitthvert alfrægasta leikrit allra tíma, Hamlet eftir William Shakespeare, er komið út í nýrri íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárns. „Það eru alls konar vandamál í tengslum við svona texta,“ segir Þórarinn. Markmiðið er þó skýrt: nútímalesendur og áhorfendur verða að skilja hann.
Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir Makbeð
Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, leikstýrir einu þekktasta leikriti Shakespeares, Makbeð, sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021.
Fann vinnustofu Shakespeare í Lundúnum
Eftir tíu ára nákvæma rannsóknarvinnu telur leikhússagnfræðingurinn Geoffrey Marsh sig hafa fundið heimili leikskáldsins Williams Shakespeare í Lundúnum þar sem hann samdi leikritið um Rómeó og Júlíu.
14.04.2019 - 07:45
Erum hrædd við að nota tungumálið almennilega
„Nú á dögum erum við svolítið feimin við orðin,“ ritar Sigurður Skúlason leikari í grein í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar. Þar rekur Sigurður hvað gerist þegar bragarhætti í leikritum Williams Shakespeare er varpað fyrir róða, til að nútímavæða textann.
Shakespeare duglegur við að „stela“
Fræðaheimurinn sem snýr að verkum Williams Shakespeare logar eftir að tveir fræðimenn sýndu fram á mikil tengsl verka hans við handrit sem hafði legið grafið og gleymt. Í Víðsjá á Rás 1 var sagt frá málinu.
17.02.2018 - 16:36