Færslur: William Faulkner

Bók vikunnar
Sem ég lá fyrir dauðanum – William Faulkner
„Þarna eru þau að lifa sínu lífi með líkið á milli sín. Þannig við erum alltaf í slagtogi við dauðann, við ferðumst með dauðanum í gegnum líf okkar,“ segir Rúnar Helgi Vignisson þýðandi um skáldsögu Williams Faulkners, Sem ég lá fyrir dauðanum, sem er bók vikunnar á Rás 1.
08.12.2020 - 11:12