Færslur: Will Ferrel

„Þetta er kannski ekki besta landkynningin“
Stjórnarmeðlimir FÁSES segjast hafa húmor fyrir því hvernig Íslendingar eru sýndir í Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells, sem stórhuga en smáborgaralegir molbúar með takmarkaðan tónlistarsmekk. Þau gefa myndinni þrjár til fjórar stjörnur.
29.06.2020 - 11:05
„Rosalega gaman að vinna með Rachel McAdams“
Elín Petersdóttir leikkona fer með hlutverk móður Rachel McAdams í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Hún þurfti meðal annars að læra að vefa fyrir hlutverk sitt í myndinni.
25.06.2020 - 15:19
Okkar 12 stig
Will Ferrell í Eurovision-veislu á RÚV í kvöld
Stórstjarnan Will Ferrell  mun koma fram í sjónvarpsþættinum Eurovisiongleði – Okkar 12 stig sem sýndur verður í beinni útsendingu á RÚV í kvöld kl. 19.40. Í þættinum gefst Íslendingum kostur á að kjósa hvaða land hefði fengið 12 stig frá Íslandi ef keppninni hefði ekki verið aflýst.
14.05.2020 - 10:57