Færslur: whitney

Sorgleg saga Whitney Houston
Í nýrri heimildamynd Nicks Broomfield „Whitney: Can I be me“ segir af ævi og ferli söngkonunnar Whitney Houston, en frægðarsól hennar skein skært á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, áður en halla fór undan fæti. Whitney lést þann 11. febrúar 2012, aðeins 48 ára að aldri.
19.09.2017 - 14:20
Mynd með færslu
Elsku Whitney: 2. þáttur
Whitney stimplaði sig svo sannarlega inn í alþjóðlegu poppsenuna með fyrstu plötunni sem kom út árið 1985, þá 22ja ára gömul. Næsta plata, Whitney, kom út árið 1987 og rauk beint á topp bandaríska vinsældalistans.
29.06.2016 - 13:03
 · Popptónlist · whitney · houston · Listir