Færslur: Weinstein

Fréttaskýring
Á yfir höfði sér lífstíðardóm
Harvey Weinstein var farsælasti kvikmyndaframleiðandi draumaverksmiðjunnar Hollywood, maðurinn á bak við myndir eins og Shakespeare in Love, The King's Speech og Pulp Fiction. Hann flaug of hátt, ofmetnaðist sem ómenni og er nú brennimerktur sem andlit #metoo hreyfingarinnar. Réttarhöld hófust í vikunni yfir Weinstein sem getur átt yfir höfðu sér lífstíðardóm.
08.01.2020 - 15:10
Hljóðupptaka af Weinstein komin í umferð
Blaðið The New Yorker hefur sent frá sér hljóðuppöku af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein sem tekin var upp árið 2015 í tengslum við aðgerð á vegum Lögreglunnar í New York. Á upptökunni má heyra Weinstein reyna að þvinga unga fyrirsætu til kynferðislegra athafna.