Færslur: WeChat

Loka fyrir WeChat og TikTok í Bandaríkjunum
Bandarísk stjórnvöld ætla að loka á niðurhal kínversku samfélagsmiðlanna TikTok og WeChat á sunnudag. Lokað verður alfarið á TikTok 12. nóvember en á WeChat á sunnudag. 
18.09.2020 - 19:08
Erlent · TikTok · WeChat · Bandaríkin · Kína
Trump bannar viðskipti við TikTok og WeChat
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, skrifaði í nótt undir tvær tilskipanir sem eiga að stöðva bandarísk fyrirtæki í að stunda viðskipti við kínversku samfélagsmiðlana TikTok og WeChat innan 45 daga, 15. september.
07.08.2020 - 07:55