Færslur: Washington

Nancy Pelosi smituð af COVID-19
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur greinst með COVID-19. Hún bætist þar með í stóran hóp valdamikils fólks í Washington-borg sem sýkst hefur af kórónuveirunni undanfarið.
Flóð valda usla í norðvesturríkjum Bandaríkjanna
Mikil flóð eru á stórum svæðum í Bandaríkjunum norðvestanverðum, þar sem hellirigning hefur dunið á landi og lýð síðustu daga. Verst er ástandið í Oregon og Washingtonríki, þar sem ár flæða víða yfir bakka sína og nokkrar af helstu hraðbrautum ríkjanna eru á kafi í vatni á löngum köflum. Einnig eru heilu íbúðahverfin og stór flæmi ræktarlands meira og minna undir vatni.
08.01.2022 - 02:38
Facebook krefst frávísunar í einokunarmáli
Stjórnendur samfélagsmiðlarisans Facebook krefjast þess að alríkisdómari í Washington vísi máli vegna ásakana Alríkisráðs viðskiptamála um einokunartilburði fyrirtækisins frá dómi.
Blinken hyggst reyna að milda bræði Frakka
Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundar með frönskum kollega sínum Jean-Yves Le Drian á morgun. Ferðin var ákveðin áður en deilur ríkjanna vegna riftunar Ástrala á kaupum kafbáta hófust.
Myndskeið
Þúsundir mótmæla lögum gegn þungunarrofi
Þúsundir bandarískra kvenna komu saman á hátt í sjö hundruð stöðum í Bandaríkjunum í dag til að mótmæla lögum gegn þungunarrofi. Stærsta mótmælagangan fór fram í höfuðborginni Washington þar sem mótmælendur marseruðu að húsnæði hæstaréttar Bandaríkjanna.
02.10.2021 - 18:52
Myndskeið
Viðbúnaður í Washington
Lögreglan í Washington vaktar nú þinghúsið og hefur girt það af að nýju. Stuðningsmenn Donalds Trump, fyrrverandi forseta, hafa boðað til mótmæla þar síðar í dag.
18.09.2021 - 12:50
Myndskeið
„Hirðum af honum byssuna og drepum hann með henni.“
Lögreglumenn sem voru á vakt þegar ráðist var inn í þinghúsið í Washington í janúar lýsa kynþáttaníði, morðhótunum og ofbeldi af hálfu innrásarhópsins. Skýrslutaka sérstakrar rannsóknarnefndar vegna innrásarinnar hófst í dag.
27.07.2021 - 22:20
Blaðamenn í verkfall eftir hótanir um starfsmissi
Blaðamenn við bandaríska tímaritið Washingtonian lögðu niður störf í dag eftir að framkvæmdastjóri blaðsins sagði störf þeirra geta verið í hættu sneru þeir ekki aftur á ritstjórnina. Margir blaðamenn hafa unnið störf sín að heiman á tímum kórónuveirufaraldursins.
07.05.2021 - 21:34
Beint frá innsetningarathöfn Biden og Harris
Þau Joe Biden og Kamala Harris taka við embættum forseta og varaforseta Bandaríkjanna í dag. Sýnt verður beint frá innsetningarathöfninni á RÚV2 og ruv.is.
20.01.2021 - 10:26
Útvarp
Súrt andrúmsloft í höfuðborginni
Andrúmsloftið í höfuðborg Bandaríkjanna virðist vera nokkuð rafmagnað, nú þegar tveir dagar eru í embættistöku Joe Biden, verðandi forseta. Gríðarleg öryggisgæsla er í Washington og fólk beðið um að halda sig fjarri. Þinghúsinu var lokað í dag þegar lítill eldur kviknaði. Rudy Guiliani verður ekki meðal verjenda Donald Trump þegar öldungadeildin tekur fyrir kæru til embættismissis í næstu viku.
18.01.2021 - 18:29
Viðtal
„Trump er ekki sjúkdómurinn, hann er sjúkdómseinkennið“
Það er misvísandi að skella allri skuldinni á Trump þó hann beri mikla ábyrgð, segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, um tildrög árásarinnar á þinghúsið í Washington í síðustu viku. Árásin hafi breytt stöðu Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu.