Færslur: Walden

Gagnrýni
Heimurinn er stærri en hugmyndir okkar um hann
„Vissulega er hugsað margt og stórt í þessu klassíska verki bandarískra bókmennta, þessu Sjálfstæða fólki þeirra og núna okkar líka að einhverju leyti, rétt eins og Bandaríkjamenn fengu Independent People fyrir rúmum 70 árum.“ Gauti Kristmannsson las Walden í þýðingu Hildar Hákonardóttur og Elísabetar Gunnarsdóttur.
Skógarhögg er Norðmönnum í blóð borið
Bókin Hel Ved eftir norska skáldsagnahöfundinn Lars Mytting er ekki skáldverk. Hún er yfirlit yfir menningarlegt mikilvægi skógarhöggs í Noregi ásamt nákvæmum lýsingum um aðferðir við að höggva, stafla og þurrka eldivið en hefur engu að síður selst í mörg hundruð þúsund eintökum og verið þýdd á 18 tungumál.
06.07.2017 - 13:40