Færslur: Wagner

Tíu ára gamall draumur rættist á Wagner-hátíðinni
Þessa dagana fer fram hin árlega Wagner-hátíð í Bayreuth, en hún telst ein virtasta tónlistarhátíð Þýskalands. Íslenski baritonsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson fer með einsöngshlutverk á hátíðinni en aðeins hefur einn Íslendingur hlotið þann heiður áður.
28.07.2021 - 18:24