Færslur: Votlendi

162 hektarar votlendis endurheimtir á tveimur árum
Árleg losun 480 tonna af koltvísýringi verður stöðvuð með endurheimt votlendis í landi Kirkjubóls í Korpudal við Önundarfjörð. Það mun vera sambærilegt magn koltvísýrings og kemur árlega frá 240 nýlegum fólksbílum.  
Fær ekki að fylla upp í skurði
Landeigandi á Fífustöðum í Ketildölum vill endurheimta votlendi á jörðinni sinni. Vesturbyggð heimilar ekki framkvæmdina. Votlendissjóður segir viðbrögð sveitarfélagsins þvert á öll önnur sveitarfélög. Bóndi á næsta bæ segir sér ekki stætt ef land Fífustaða fer í endurheimt votlendis.
Votlendi — mokað ofan í skurði
Fljótlega hefst kerfisbundin endurheimt votlendis á vegum nýstofnaðs Votlendissjóðs, sem kynntur var á Bessastöðum síðdegis. Stjórnvöld hafa jafnframt lagt Landgræðslunni til tólf milljónir króna í rannsóknir á votlendi og beinar aðgerðir.
30.04.2018 - 22:22
Framræst land: Telja óvissu í mælingum á losun
Talið hefur verið að stór hluti losunar gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu votlendi. Í grein í Bændablaðinu á dögunum bentu Guðni Þorvaldsson, prófessor í jarðrækt við Landbúnaðarháskóla Íslands og Þorsteinn Guðmundsson, prófessor í jarðvegsfræði við sama háskóla, á óvissu sem þeir telja í þeim mælingum.
Votlendi og kolefnisbinding
Ragnhildur H. Sigurðardóttir vistfræðingur er meðal hvatamanna að stofnun Auðlindar-Votlendissjóðsins. Sjóðurinn var stofnsettur 2008 og meginhlutverk hans er að hvetja til endurheimtar votlendis hér á landi.
22.07.2014 - 14:30