Færslur: Vöruflutningar

Lokunin við Jökulsá setur flutninga úr skorðum
Lokun á þjóðvegi eitt við Jökulsá á Fjöllum hefur sett vöruflutninga milli Austur- og Norðurlands úr skorðum. Ef bílarnir ná ekki yfir brúna á Jökulsá fyrir lokun þarf að keyra með ströndinni, sem lengir ferðina um tvo klukktíma aðra leið.
Neyðarfundur bresku stjórnarinnar í fyrramálið
Boðað hefur verið til neyðarfundar bresku ríkisstjórnarinnar í fyrramálið, eftir að allmörg ríki settu bann á ferðir frá Bretlandi vegna útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveirunnar þar í landi.
Aðrar hafnir í Líbanon taka við hlutverki Beirút
Hafnarborginni Trípóli norður af Beirút er ætlað að taka tímabundið við hlutverki höfuðborgarinnar sem aðalhöfn Líbanons.
Lítil sem engin röskun orðið á vöruflutningum
Eimskip og Samskip hafa gert tímabundnar breytingar á leiðakerfum sínum og fækkað skipum vegna Covid-19. Icelandair Cargo nýtir farþegaflug til vöruflutninga. Lítil röskun hefur þó orðið á flutningum til og frá landinu.
07.04.2020 - 11:34